Fylgstu með fréttum í rauntíma og búðu til greinar á augabragði

Blaðið gerir blaðamönnum kleift að fylgjast með fréttum í rauntíma, greina efni hratt og búa til vandaðar greinar með hjálp gervigreindar.

Helstu eiginleikar

Rauntímavöktun

Fylgstu með frétta- og samfélagsmiðlum í rauntíma.

Fljótleg greinasmíði

Búðu til útgáfur af greinum á örfáum sekúndum.

Tímasparnaður

Einfaldaðu vinnuflæðið og eyddu minni tíma í leit að fréttum.

Vaktaðir miðlar

en erum þó alltaf að bæta við okkur

BBC Sports
Mirror UK
The Guardian
Sky Sports
The Sun
Football Italia

Reynslusögur

Þetta hafa viðskiptavinir okkar að segja.

Ritstjórnin er mjög hrifið af því hvernig Blaðið hefur auðveldað vinnuna þeirra. Það er bæði fljótlegt og einstaklega auðvelt í notkun.

Máté Dalmay

Máté Dalmay

Framkvæmdastjóri Fótbolti.net

Sýnishorn

Hvernig nota ég blaðið?

video image

Um Okkur

Við erum sérfræðingar með ólíkan en samverkandi bakgrunn í gervigreind og hugbúnaðarverkfræði. Með því að sameina þekkingu okkar vinnum við að því að þróa hugbúnaðarlausn sem styður við störf blaðamanna og eykur skilvirkni í þeirra daglega starfi.

Markmið okkar er að brúa bilið milli tækni og blaðamennsku með því að skapa lausn sem sparar tíma, eykur yfirsýn og styður við gæði upplýsinga.

Bergur Tareq Tamimi

Bergur Tareq Tamimi

Gagnasérfræðingur

Úlfur Örn Björnsson

Úlfur Örn Björnsson

Hugbúnaðarverkfræðingur

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á '[email protected]' ef þú villt fá aðgang eða hefur einhverjar spurningar.